Skráningarfærsla handrits

Lbs 79 8vo

Samtíningur ; Ísland, 1700-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Calendarium
Titill í handriti

Calendarium. Rím íslenskt ... að nýju samantekið í Stærra-Árskógi á Árskógsströnd anno 1705

2
Saga um krosstré Krists
Titill í handriti

Ein frásaga um uppkomu þess trés, sem vor herra var píndur á

Athugasemd

Skrifað af Sigurði Jónssyni í Kambshjáleigu 1831.

Efnisorð
3
Myndbreytingar
Höfundur
Athugasemd

Þýðing á 1. bók Metamorphoses.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 78 blöð (161 mm x 102 mm).
Skrifarar og skrift
Þrjár hendur ; skrifarar:

Sigurður Jónsson

Óþekktur skrifari

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Nr. 2 hefur verið í eigu Steinunnar Antoníusdóttur (sjá bl. 42v).

Aðföng

Gjöf Jóns Ólafssonar ritstjóra, 1867.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 14. apríl 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 20.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn