Skráningarfærsla handrits

Lbs 77 8vo

Calendarium Gregorianum ; Ísland, 1715-1720

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Calendarium Gregorianum
Athugasemd

Skrifað upp eftir Hólaútgáfu 1707 af Einari Bjarnasyni.

Aftan við er samtíningur ýmiss konar, einkum kvæði á ýmsum tungum, með hendi Jóns Thorkillius.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
16 + 182 blaðsíður (131 mm x 81 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar:

Einar Bjarnason

Jón Þorkelsson Thorkillius

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1715-1720.
Ferill

Jón Thorkillius hefur eignast handritið 1718, en síðar Steingrímur Jónsson.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 14. apríl 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 20.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn