Skráningarfærsla handrits

Lbs 52 8vo

Lögfræði ; Ísland, 1700-1850

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Practica legalis vel Nodus Gordius
Höfundur
Titill í handriti

Practica Legalis vel Nodus Gordius. Það er dulin lagaregla eður Rembihnútur.

Athugasemd

Vantar aftan af.

Efnisorð
2
Formálar fyrir þingsetningum
Efnisorð
3
Tala lögréttumanna og kaupgjald
Efnisorð
4
Formálar fyrir þingsetningum
Efnisorð
5
Stóridómur
Athugasemd

Sektir eftir Stóradómi

Efnisorð
6
Sakatalsreikningur
Efnisorð
7
Bergþórsstatúta
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 77 blöð (159 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. öld og öndverðri 19. öld.
Aðföng

Úr safni dr. Hallgríms Schevings.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 30. mars 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 14-15.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×

Lýsigögn