Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 45 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Paradísaraldingarður; Ísland, 1767-1769

Nafn
Arndt, Johann 
Fæddur
17. desember 1555 
Dáinn
11. maí 1621 
Starf
Þýskur guðfræðingur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hjörleifur Þórðarson 
Fæddur
21. apríl 1695 
Dáinn
27. maí 1786 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Magnússon 
Fæddur
1720 
Dáinn
1805 
Starf
Ættfræðingur 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Paradísaraldingarður
Höfundur
Ábyrgð
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
18 + 381 + 12 blaðsíður (160 mm x 105 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari:

Sigurður Magnússon

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1767-1769.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 30. mars 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 13.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »