Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 42 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sálmar og bænarvers; Ísland, 1700-1900

Nafn
Sigurður Gíslason Dalaskáld 
Dáinn
2. júní 1688 
Starf
Lögsagnari 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Sigurðsson 
Fæddur
1. ágúst 1696 
Dáinn
17. apríl 1718 
Starf
Stúdent 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Þorláksson 
Fæddur
13. desember 1744 
Dáinn
21. október 1819 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Bréfritari; Viðtakandi; Skrifari; Þýðandi; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Pálsson ; stúdent 
Fæddur
9. mars 1806 
Dáinn
20. mars 1877 
Starf
Skrifari; Bókbindari á Landsbókasafni ca. 1850-1870 
Hlutverk
Eigandi; Höfundur; Skrifari; Safnari; Bréfritari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Björnsdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir 
Fædd
26. nóvember 1975 
Starf
Handritavörður 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar

Innihald

1(1r-36v)
Vikusöngur Sigurðar Gíslasonar
2(37r-60v)
Viku sálmar kveðnir af studioso Þorsteini Sigurðssyni
3(61r-68v)
Nokkur bænarvers og sálmar

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iii + 68 blöð (133 mm x 84 mm).
Skrifarar og skrift

Ýmsar hendur ; Skrifarar óþekktir.

Nótur

Í handritinu er einn sálmur með nótum:

  • Himneski faðir heyrðu mig (48r-48v)
Myndir af sálmalaginu eru á vefnum Ísmús.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 18. og 19. öld.
Ferill

Handritið er skeytt saman af Páli stúdent Pálssyni. Fremst er efnisyfirlit með hans hendi

1. parturinn hefur verið eign Þorsteins Jónssonar 1796, samanber blaði 36v.

Á blaði 60v stendur: „Þórunn Björnsdóttir á“.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Guðrún Laufey Guðmundsdóttir frumskráði 25. febrúar 2019 ; Handritaskrá, 2. bindi, bls. 13.
« »