Skráningarfærsla handrits

Lbs 32 8vo

Hugvekjur ; Ísland, 1737

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Hugvekjur
Titill í handriti

Fimmtíu heilgar hugvekjur ... samanskrifaðar ... af Iohanne Gerhardi. En á íslensku útlagðar af h[erra] Þorláki Skúlasyni. Skrifaðar anno 1737.

Ábyrgð

Þýðandi : Þorlákur Skúlason

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
351 blað (159 mm x 99 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Finnur Jónsson

Band

Skinnband með spennum.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1737.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 24. mars 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 10.

Notaskrá

Titill: Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins
Ritstjóri / Útgefandi: Páll Eggert Ólason
Umfang: I-III
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Hugvekjur

Lýsigögn