Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 27 8vo

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Bæklingur út af guðsorði; Ísland, 1720

Nafn
Sachse, Michael Saxo 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldór Kristján Friðriksson 
Fæddur
19. nóvember 1819 
Dáinn
23. mars 1902 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Eggert Ólason 
Fæddur
10. júní 1883 
Dáinn
10. október 1949 
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Bæklingur út af guðsorði
Höfundur
Titill í handriti

„Michael Saxós bæklingur út af guðsorði og guðhræddra manna bókum í spursmálum samandeginn“

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 152 blöð (146 mm x 94 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1720.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 24. mars 2020.

Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 9.

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsinsed. Páll Eggert Ólason [et al.]1918-1937; I-III
« »