Skráningarfærsla handrits
Lbs 2 8vo
Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt
Biblíuþýðing; Ísland, 1743
Nafn
Halldór Kristján Friðriksson
Fæddur
19. nóvember 1819
Dáinn
23. mars 1902
Starf
Kennari
Hlutverk
Höfundur; Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Gefandi; Viðtakandi
Nafn
Páll Eggert Ólason
Fæddur
10. júní 1883
Dáinn
10. október 1949
Starf
Rektor; Bankastjóri; Skrifstofustjóri
Hlutverk
Skrásetjari
Tungumál textans
Íslenska
Innihald
1
Davíðssálmar
Efnisorð
Lýsing á handriti
Blaðefni
Pappír.
Blaðfjöldi
199 blöð (161 mm x 101 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.
Band
Skinnband með spennum.
Uppruni og ferill
Uppruni
Ísland 1743.
Aðföng
Komið frá Halldóri Kr. Friðrikssyni.
Aðrar upplýsingar
Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 19. mars 2020.
Skráning Páls Eggerts Ólasonar á handritinu er aðgengileg í ritinu Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins, 2. bindi, bls. 5.
Notaskrá
Höfundur | Titill | Ritstjóri / Útgefandi | Umfang |
---|---|---|---|
Skrá um handritasöfn Landsbókasafnsins | ed. Páll Eggert Ólason [et al.] | 1918-1937; I-III |