Skráningarfærsla handrits

Lbs 5713 4to

Sögubók ; Ísland, 1805

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1 (1r-16v)
Hrafnkels saga Freysgoða
2 (17r-28v)
Þorsteins saga Síðu-Hallssonar
3 (29r-48v)
Valla-Ljóts saga
4 (49r-60v)
Gunnars þáttur Þiðrandabana
5 (61r-102v)
Jóns saga helga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 102 + i blöð (203 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar óþekktir.

Skreytingar

Teikningar: Hrafnkell Freysgoði (16v), Þorsteinn Síðu-Hallsson (17v), Valla-Ljótur (48v) og Gunnar Þiðrandabani (49v).

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1805.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020).

Sett á safnmark í maí 2020.

Davíð Jónsson (Johnson) eignar sér bókina á aftara saurblaði. Þar er einnig áletrun til Sigríðar Thorsteinsd[óttur] (úr sendibréfi).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 18. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn