Skráningarfærsla handrits

Lbs 5708 4to

Ættartölubók ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Titill í handriti

Ætt Hólmfríðar Þorvaldsdóttur, kvinnu lögfræðings Jóns Guðmundssonar í Reykjavík

Efnisorð
2
Ættartala séra Einars Sigurðssonar í Eydölum
Titill í handriti

Ættartala þess nafnfræga margra forföður sál. sr. Einars Sigurðarsonar í Eydölum

Efnisorð
3
Ættartala Eiríks Jónssonar í Holti á Síðu
Titill í handriti

Ættartala Eiríks Jónssonar í Holti á Síðu

Efnisorð
4
Ættartala síra Jóns Steingrímssonar
Titill í handriti

Ættartala prófasts síra Jóns Steingrímssonar og af honum sjálfum samantekin 1790

Efnisorð
5
Ágrip af Fljótaætt
Titill í handriti

Ágrip af Fljótaætt svokallaðri, hver til að rekst og telst föðurætt síra Jóns Steingrímssonar

Efnisorð
6
Ættartala frá biskupi Jóni Arasyni í föðurætt séra Jóns Steingrímssonar
Titill í handriti

Ættartala frá biskupi Jóni Arasyni í föðurætt prófasts síra Jóns Steingrímssonar

Efnisorð
7
Móðurafa- og ömmuætt séra Jóns Steingrímssonar
Titill í handriti

Móðurafa og ömmuætt síra Jóns Steingrímssonar frá biskupi Jóni Arasyni

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 141 + i blað (203 mm x 161 mm).
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; skrifarar óþekktir.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Var meðal óskráðra handrita í handritageymslu (2020). Inni í handritinu var miði sem á stóð: Hef sennilega tekið við þessari ættartölubók til ath. árið 1984 en man ekki frá hverjum. 5/2 '85, Grímur [M. Helgason, forstöðumaður handritadeildar].

Sett á safnmark í maí 2020.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 14. maí 2020 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn