Skráningarfærsla handrits

Lbs 5705 4to

Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur ; Ísland, 1930

Tungumál textans
danska

Innihald

Tvisvar sjöfalt misseraskiptaoffur
Titill í handriti

Tvisvar sjöfalt missiraskifta offur, eður fjórtán heilagar hugleiðingar, sem lesast kunna á fyrstu sjö dögum sumars og vetrar. Til guðrækilegrar brúkunar samanskrifaðar af síra Jóni Guðmundssyni seinast presti í Reykjadal.

Athugasemd

Skrifað upp eftir prentaðri útgáfu ritsins frá árinu 1837

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 114 + i blöð (218 mm x 139 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari:

Kristján Elíasson

Band

Uppruni og ferill

Uppruni

Ísland, 1930.

Aðföng

Kom úr Íslandssafni, var í kassa með prentuðum guðsorðabókum. Uppruni óviss.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 21. september 2019 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn