Skráningarfærsla handrits

Lbs 5697 4to

Davíðssálmar ; Ísland, 1800

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Davíðssálmar
Ábyrgð
Athugasemd

Með inngangi og ítarlegum „Notæ Didacticæ“ á eftir hverjum sálmi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
241 blað (199 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; skrifari óþekktur.

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, um 1800.
Ferill

Framan á bandi stendur “P.P”. og aftan á er ártalið 1802. Mögulega er hér átt við Pétur Pétursson, prest á Víðivöllum og í Miklabæ.

Aðföng

Áslaug Ámundsdóttir afhenti í ágúst 2018.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill

Halldóra Kristinsdóttir frumskráði 13. desember 2018 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn
×

Lýsigögn