Skráningarfærsla handrits

Lbs 5682 4to

Prestatal í Hólastifti ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prestatal í Hólastifti
Titill í handriti

Prestatal í Hólastifti eftir Hallgrím Jónsson djákna með viðbót eftir Jón prófast Jónsson í Steinsnesi og Jón Borgfirðing. Með fleiru.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
iii + 188 blöð + mikið magn af lausum blöðum (214 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari óþekktur.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, á 19. öld.
Ferill

Á saurblaði stendurskrifað: „3 Nóvember 1838 Jón Jónsson” og undir: „(prófst í Steinnesi)”, þar fyrir neðan: „Keypt á uppboði eptir G. Magnússon 20. Dec 1878” Þá stendur skrifað: „Jón Borgfirðingur 1887. ” og aftur „Jón Borgfirðingur. Safn”

Sett á safnmark í mars 2017.

Aðföng
Lbs 5681–5682 4to, Áslaug Agnarsdóttir afhenti úr búi foreldra sinna tvö handrit frá langafa hennar, Jóni Borgfirðingi, 18. júlí 2008.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir skráði 24. mars 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn