Skráningarfærsla handrits

Lbs 5680 4to

Rímur af Haraldi Hringsbana ; Ísland, 1821

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Rímur af Haraldi Hringsbana
Titill í handriti

Rímur af Haraldi Hringsbana, kveðnar af sál. Árna Böðvarssyni

Upphaf

Haukur Óma hraði för / Herjans út af rönnum …

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðfjöldi
36 + i blöð (205 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd , Skrifari:

G. Jónsson

Band

Skinnband.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland, 1821.
Ferill

Á blaði 36r stendur: „Jón Jónsson vinnumaður á Brúnastöðum á þessar rímur, uppskrifaðar anno 1821 af G. Jónssyni.“

Á blaði 36v hafa verið skrifuð nöfnin Jón Bjarnason, Björn Ingimundarson, Jón Jónsson, Stefán Sigurðsson, Th. Thorláksson og nokkur illlæsileg nöfn.

Lúðvík Kristjánsson fékk rímurnar hjá Knud Ziemsen.

Sett á safnmark í mars 2017.

Aðföng
Lúðvík Kristjánsson færði handritadeild 26. júlí 1988. Sbr. Lbs 5237 4to.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir skráði 21. mars 2017 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn