Skráningarfærsla handrits

Lbs 5670 4to

Samtíningur ; Ísland, 1886-1900

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Embættismannatal
Höfundur
Athugasemd

Konungar, sýslumenn, biskupar og skólameistarar

2
Embættismannatal
Titill í handriti

Hirðstjóra, stiptamanna, amtmanna, landfógeta og fullmegtartal á Íslandi frá 1450 til 1739 af Jóni próf. Halldórssyni í Hítardal 1740

Athugasemd

Eftirrit.

Efnisorð
3
Skrá yfir prentaðar bækur og blöð á Íslandi frá 1853 til 1901
Höfundur
Athugasemd

Einnig nokkuð um sögu prentsmiðja á Austurlandi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
88 blöð, (207 mm x 173 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á síðari hluta 19. aldar.
Ferill

Úr fórum Jóns Jónssonar Borgfirðings. Kom úr búi Agnars Klemensar Jónssonar 2. júlí 1985.

Sett á safnmark í júní 2016.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 15. júní 2016 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn