Skráningarfærsla handrits

Lbs 5634 4to

Rímnahandrit ; Ísland, 20. febrúar 1884-18. júní 1884

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Randver og Ermengerði
Upphaf

Herjans kera sálda ég sáld / sáldað týs af borðum …

Niðurlag

… fundi kvæða blund að ber / bundið ræðu þundar ker.

Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
2
Rímur af Ormi Stórólfssyni
Upphaf

Fuglar herjans allri af / orku mig nú hvetja …

Niðurlag

… er móður bjóða fróðum fer / flóða glóða rjóðum.

Athugasemd

7 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Líbertín og Ölvi
Upphaf

Mun ég enn úr mærðar kjós / mönduls ferju ýta ...

Niðurlag

... kvendin fróð því endar óð / undu fríð við þundar smíð.

Athugasemd

8 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Artimundi Úlfarssyni
Upphaf

Ljóða efni ávíkur/ Úlfar nefnir sterka …

Niðurlag

… uns að fundu Afrikum / og Arnarsundið breiða.

Athugasemd

Óheilt, 8 rímur af 17.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 81 + v blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 20. febrúar - 18. júní 1884.
Ferill

Hulda Björk Þorkelsdóttir bókavörður bókasafns Reykjanesbæjar sendi 28. febrúar 2005 kassa með handritum úr safninu áður Bæjar- og Héraðsbókasafnið í Keflavík. Samskiptin voru að tilhlutan Þórunnar Sigurðardóttur en handritin áttu ekki lengur neitt hlutverk í safninu. Í handritin hefur verið stimplað Bæjar- og héraðsbókasafnið Keflavík auk aðfangaárs sem er 1990 jafnframt hefur verið er skrifað inn aðfanganúmer á titlsíðu. Handritin eru öll innbundin, kjalmerkt og á þau hefur verið settur strikamiði.

Sjá Lbs 5632-5635 4to og Lbs 4938-4949 8vo.

Sett á safnmark í desember 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 14. desember 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn