Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5634 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Rímnahandrit; Ísland, 20. febrúar - 18. júní 1884.

Nafn
Einar Bjarnason 
Fæddur
6. júlí 1785 
Dáinn
7. september 1856 
Starf
Fræðimaður; Skáld 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Torfason 
Fæddur
5. júní 1798 
Dáinn
3. apríl 1879 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnar Ólafsson 
Fæddur
1724 
Dáinn
30. janúar 1795 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorvaldur Þorleifsson 
Fæddur
27. ágúst 1806 
Dáinn
1878 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jónas Jónsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hulda Björk Þorkelsdóttir 
Starf
Bókavörður 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórunn Sigurðardóttir 
Starf
 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Rímur af Randver og Ermengerði
Upphaf

Herjans kera sálda ég sáld / sáldað týs af borðum …

Niðurlag

„… fundi kvæða blund að ber / bundið ræðu þundar ker.“

Aths.

7 rímur

Efnisorð
2
Rímur af Ormi Stórólfssyni
Upphaf

Fuglar herjans allri af / orku mig nú hvetja …

Niðurlag

„… er móður bjóða fróðum fer / flóða glóða rjóðum.“

Aths.

7 rímur

Efnisorð
3
Rímur af Líbertín og Ölvi
Upphaf

Mun ég enn úr mærðar kjós / mönduls ferju ýta ...

Niðurlag

„ ... kvendin fróð því endar óð / undu fríð við þundar smíð. “

Aths.

8 rímur

Efnisorð
4
Rímur af Artimundi Úlfarssyni og köppum hans
Upphaf

Ljóða efni ávíkur/ Úlfar nefnir sterka …

Niðurlag

„… uns að fundu Afrikum / og Arnarsundið breiða.“

Aths.

Óheilt, 8 rímur af 17.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 81 + v blöð (200 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jónas Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 20. febrúar - 18. júní 1884.
Ferill

Hulda Björk Þorkelsdóttir bókavörður bókasafns Reykjanesbæjar sendi 28. febrúar 2005 kassa með handritum úr safninu áður Bæjar- og Héraðsbókasafnið í Keflavík. Samskiptin voru að tilhlutan Þórunnar Sigurðardóttur en handritin áttu ekki lengur neitt hlutverk í safninu. Í handritin hefur verið stimplað Bæjar- og héraðsbókasafnið Keflavík auk aðfangaárs sem er 1990 jafnframt hefur verið er skrifað inn aðfanganúmer á titlsíðu. Handritin eru öll innbundin, kjalmerkt og á þau hefur verið settur strikamiði.

Sjá Lbs 5632-5635 4to og Lbs 4938-4949 8vo.

Sett á safnmark í desember 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 14. desember 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »