Skráningarfærsla handrits

Lbs 5630 4to

Líkskoðunarskýrsla ; Ísland, 1893

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Líkskoðunarskýrsla
Athugasemd

Uppkast Björns Blöndal læknis á líkskoðunarskýrslu á barnslíki og líki Sólborgar Jónsdóttur á Svalbarði í Þistilfirði (Sólborgarmálið), í sambandi við rannsóknarmál Einars Benediktssonar á dauða þeirra 1893.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
4 blöð (215 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Blöndal

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1893.
Ferill

Helga Kjaran kennari afhenti fyrir sína hönd og systra sinna, Ólafar og Soffíu 10. mars 2003.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir skráði 21. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn