Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5621 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

The Lakes Settlement; Kanada, um eða eftir 1965.

Nafn
Sveinbjörn Blöndal 
Fæddur
24. september 1958 
Starf
Hagfræðingur; Sagnfræðingur 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
The Lakes Settlement
Aths.

Segir frá nokkrum landnemum í Vesturheimi og ýmsu sem tengist hinum íslenska menningararfi.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
77 blöð (280 mm x 218 mm)
Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Kanada um eða eftir 1965.
Ferill

Sveinbjörn Blöndal afhenti 11. ágúst 2003. Hann hafði keypt handritið í fornbókaversluninni Bókavörðunni. Sjá einnig Lbs 5622 4to.

Sett á safnmark í ágúst 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7. ágúst 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »