Skráningarfærsla handrits

Lbs 5616 4to

Vísnasafn ; Ísland, 1924-1963

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Vísnasafn
Athugasemd

Vísnasafn Karls Halldórssonar tollvarðar. Hann var ættaður frá Hvammstanga, og eru margar vísnanna frá hans heimaslóðum.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 60 + i blað (210 mm x 170 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Karl Halldórsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um eða eftir miðja 20. öldina.
Ferill

Sólveig Jónsdóttir afhenti 14. október 2002 fyrir hönd Guðlaugar Karlsdóttur en Karl var faðir hennar.

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 28. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Vísnasafn

Lýsigögn