Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5612 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kveðskapur; Ísland, á fyrri hluta 20. aldar.

Nafn
Jósef Sveinsson Húnfjörð 
Fæddur
7. janúar 1876 
Dáinn
27. nóvember 1959 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbergur Magnússon 
Fæddur
3. janúar 1946 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Kveðskapur
Aths.

Gögn tengd Jósef S. Húnfjörð (1876-1959), aðallega skrautrituð skeyti með kvæðum eftir hann

2
Samtíningur
Ábyrgð
Aths.

Ýmislegt annað smálegt sem Guðbergi hefur áskotnast í tengslum við kortasöfnun sína fylgdi með. M.a. vélrit með eefni um íslenska erni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu; Skrifari:

Jósef S. Húnfjörð

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Guðbergur Magnússon afhenti 31. október 2014. Sonurarsonur Jósefs afhenti Guðbergi þetta fyrir mörgum áratugum síðan og bað hann um að varðveita þetta.

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 8. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »