Skráningarfærsla handrits

Lbs 5610 4to

Skarðstrendingasaga eða Breiðdæla ; Ísland, 1897-1898

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Skarðstrendingasaga eða Breiðdæla
Athugasemd

Fyrri og seinni hluti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 281 + iii blöð, (202 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Skúli Sigurður Þorvaldsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1897-1898.
Ferill

Ragnar Fjalar Lárusson prófastur lét safninu í té þann 18. apríl 2002 í skiptum fyrir bækur.

Nafn í handriti: Friðjón Skarphéðinsson

Sjá einnig Lbs 4883-4893 8vo.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 24. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn