Skráningarfærsla handrits

Lbs 5573 4to

Rímnahandrit ; Ísland, 1873-1874

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Ásmundi og Rósu
2
Rímur af Haraldi Hringsbana
Efnisorð
3
Rímur af Grími Jarlssyni
Efnisorð
4
Rímur af Tútu og Gvilhelmínu
Efnisorð
5
Rímur af Hálfdani Eysteinssyni
Efnisorð
6
Rímur af Sigurði turnara
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
146 blöð, (203 mm x 165 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Arason

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1873-1874.
Ferill

Ástvaldur Kristófersson, járnsmíðameistari og forstjóri á Seyðisfirði, afhenti 4. desember 2001. Þetta handrit er komið frá séra Kristjáni Róbertssyni

Nafn í handriti: Jón Björnsson (eigandi).

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 23. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn