Skráningarfærsla handrits

Lbs 5568 4to

Falentíns og Ursins saga ; Ísland, 1887-1887

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Falentíns og Ursins saga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 110 + i blað, (221 mm x 168 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1887.
Ferill

Hlynur Júlíusson verkstjóri afhenti fyrir hönd systur sinnar, Auðar Júlíusdóttur í Stykkishólmi þann 17. október 2001. Ættað frá Jóni Jónssyni í Purkey.

Nöfn í handriti: Jón Jónsson Purkey og Alarína.

Sjá einnig Lbs 4861-4863 8vo.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn