Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5559 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Stúdentaskrá; Ísland, á 20. öld.

Nafn
Hannes Þorsteinsson 
Fæddur
7. desember 1918 
Dáinn
25. apríl 2009 
Starf
Aðalféhirðir 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Þorsteinsson 
Fæddur
5. apríl 1880 
Dáinn
22. febrúar 1979 
Starf
Hagfræðingur; Kennari; Hagstofustjóri 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Stúdentaskrá
Aths.

Skrár um íslenska stúdenta frá ýmsum skólum fyrr á tíð. Hluti skrifað af Hannesi en seinni tíma viðbætur með hendi Þorsteini bróður hans.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
50 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift

Ein hönd að mestu ; Skrifari:

Hannes Þorsteinsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Hannes Þorsteinsson aðalféhirðir afhenti ýmis gögn Hannesar Þorsteinssonar þjóðskjalavarðar, föðurbróður síns þann 1. september 2000.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 22. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »