Skráningarfærsla handrits

Lbs 5557 4to

Samtíningur ; Ísland, 1800-1899

Tungumál textans
íslenska (aðal); latína

Innihald

1
Sendibréf
Ábyrgð

Viðtakandi : Grímur Thomsen

Athugasemd

Gamanbréf á latínu til Gríms Thomsen

2
Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Hans Christian Andersen

Viðtakandi : Grímur Thomsen

Athugasemd

Um uppskrift af þessu sendibréfi er að ræða.

3
Mótmælaplagg Skagfirðinga
Athugasemd

Mótmælaplagg Skagfirðinga gegn Grími Jónssyni amtmanni.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
5 blöð, margvíslegt brot.
Skrifarar og skrift
Ýmsar hendur ; Skrifarar:

Óþekktir skrifarar.

Band

Ónnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Vilhjálmur Jónsson lögfræðingur og forstjóri afhenti 23. apríl 2001. Voru þessi gögn í ætt konu hans, Sigríðar Egilsdóttur, sem var komin af fósturdóttur Gríms, Jakobínu H. Sigurgeirsdóttur, en allt er þetta rakið í meðfylgjandi greinargerð.

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 21. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn