Skráningarfærsla handrits

Lbs 5546 4to

Samtíningur ; Ísland, 1900-1937

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Stafróf ljósmyndafræðinnar
Efnisorð
2
Skrá yfir skautahlaup Skautafélags Reykjavíkur
Efnisorð
3
Sendibréf
Athugasemd

Sendibréf Páls Hj. Jónssonar til Ólafs frænda.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
32 blöð (285 mm x 220 mm)
Skrifarar og skrift
Tvær hendur ; Skrifarar:

Magnús Ólafsson

Páll Hj. Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 20. aldar
Ferill

Halldór Einarsson ljósmyndari afhenti 3. október 2000

Sett á safnmark í júlí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 17. júlí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn