Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5536 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Prentsmiðjuhandrit; Ísland, á 20. öld.

Nafn
Bacmann, Alfred 
Starf
Herlæknir 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Björnsson 
Fæddur
18. júní 1865 
Dáinn
5. júní 1945 
Starf
Prentmeistari 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Prentsmiðjuhandrit
Aths.

Bók eftir Alfred Bachmann.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
(288 mm x 210 mm)
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Komu úr þjóðdeild 8. september 2000 arkir af hálfprentaðri bók, sem aldrei kom út. Hefur Oddur Björnsson, prentsmiðjustjóri á Akureyri, sent Landsbókasafni þessar arkir 26. janúar 1933 með þeim upplýsingum að höfundurinn, Alfred Bachmann, sænskur herlæknir, hafi dáið frá þessu verki sínu mörgum árum áður.

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 11. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »