Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5535 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sakleysið; Ísland, 1910.

Nafn
Jens Níelsson 
Fæddur
7. apríl 1888 
Dáinn
26. maí 1960 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pálsson 
Starf
Fornbókasali 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sakleysið
Aths.

Blaðið Sakleysið, ritað í Bolungarvík 1910. Útgefið af barnastúkunni Lilju.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
92 blöð, (206 mm x 132 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jens Níelsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1910.
Ferill

Keypt af Jóni Pálssyni fornbóksala 24. maí 2000

Sett á safnmark í júní 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 11. júní 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »