Skráningarfærsla handrits

Lbs 5516 4to

Sögusafn ; Ísland, 1886-1886

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Þáttur Grafar-Jóns og Staðarmanna
2
Guðbrandsríma Jónssonar
3
Þáttur af Guðbrandi sægarpi Jónssyni og Þorsteini sterka syni hans
4
Saga af Natani Ketilssyni

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
ii + 104 + i blað (202 mm x 170 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Daði Davíðsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1886.
Ferill

Kristín Indriðadóttir yfirbókavörður í Kennaraháskólanum afhenti 21. apríl 1998. Daði var ömmubróðir hennar

Sett á safnmark í maí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. maí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn