Skráningarfærsla handrits

Lbs 5510 4to

Sendibréf ; Kaupmannahöfn, 20. maí 1860

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Sendibréf
Ábyrgð

Bréfritari : Jón Sigurðsson

Viðtakandi : Kristín

Athugasemd

Sendibréf frá Jóni Sigurðssyni „forseta“ til Kristínar og er umfjöllunarefnið frágangur á gögnum og reikningum „Guðmundar sáluga“

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
Eitt blað (283 mm x 181 mm)
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Jón Sigurðsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Kaupmannahöfn 20. maí 1860.
Ferill

Kom frá Safnaramiðstöðinni ehf, Hverfisgötu 16 þann 1. júlí 2014. Bréfið er í einkaeigu en er í umboðssölu hjá Safnaramiðstöðinni.Um skönnun á bréfinu er að ræða.

Sett á safnmark í janúar 2015.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 7. janúar 2015 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Sendibréf

Lýsigögn