Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5506 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Æviágrip Eggerts Briem og Ingibjargar Eiríksdóttur; Ísland, á 20. öld.

Nafn
Eggert Ólafur Briem Gunnlaugsson 
Fæddur
15. október 1811 
Dáinn
11. mars 1894 
Starf
Sýslumaður 
Hlutverk
Viðtakandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ingibjörg Eiríksdóttir 
Fædd
16. september 1827 
Dáin
15. september 1890 
Starf
Húsfreyja 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Kristín Pétursdóttir 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
14 blöð, (286 mm x 220 mm)
Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Kristín Pétursdóttir, skjalavörður í Landsbanka Íslands, sendi 13. október 1997. Er um að ræða vélrit með handskrifuðum viðbótum, sennilega eftir Sigurð, son þeirra, sem hafði legið í gögnum Söfnunarsjóðs Íslands í bankanum.

Sett á safnmark í maí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. maí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »