Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5504 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögubók; Ísland, 1882-1886.

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Eggert Ámundason 
Fæddur
1825 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Valdimar Tómasson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Díómedes Davíðsson 
Fæddur
4. október 1860 
Dáinn
5. júlí 1936 
Starf
Bóndi; Vinnumaður 
Hlutverk
Eigandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðríður Aradóttir 
Fædd
1819 
Dáin
10. júní 1894 
Starf
Bústýra 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Sagan af Hermanni og Jakob
Efnisorð
2
Sagan af Títus og Sílónu
Efnisorð
3
Fimmbræðrasaga
Efnisorð
4
Mírmanns saga
Efnisorð
5
Sagan af Natan Ketilssyni
6
Eiríks saga víðförla
Efnisorð
7
Sagan af Kettleusi keisaraefni
Efnisorð
8
Sigurgarðs saga og Valbrands
Efnisorð
9
Sagan af Hringi og Hringvarði
Efnisorð
10
Partalópa saga
Efnisorð
11
Sagan af Sigurði konungi og Snjáfríði
Efnisorð
12
Helenu saga
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 259 blöð, (205 mm x 161 mm)
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Eggert Ámundason

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1882-1886.
Ferill

Keypt 17. júlí 1996 af Valdimar Tómassyni. Virðist flest hafa verið í eigu Díómedesar Davíðssonar á Hvammstanga.

Sjá einnig Lbs 4790 – 4804 8vo.

Eggert Ámundason að Sauðadalsá í Húnavatnssýslu skrifaði þetta handrit fyrir bústýru sína, Guðríði Aradóttur.

Sett á safnmark í maí 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 20. maí 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »