Skráningarfærsla handrits

Lbs 5450 4to

Innsiglasafn ; Ísland, 1800-1996

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Innsiglasafn

Lýsing á handriti

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. eða 20. öld.
Ferill

Óvíst hvenær þetta kom á safnið en hugsanlega getur þetta hafa komið með gögnum Rithöfundafélags Íslands sem komu 1972 og 1973.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 14. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×
Efni skjals
×
  1. Innsiglasafn

Lýsigögn