Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5448 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Æviminningar Kristjönu V. Hannesdóttur; Ísland, á 20. öld.

Nafn
Kristjana Valgerður Hannesdóttir 
Fædd
22. mars 1895 
Dáin
21. janúar 1991 
Starf
Kennari; Forstöðukona 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Runólfsson 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Flosason 
Starf
Bifreiðastjóri 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Gunnar Pétursson 
Fæddur
25. júlí 1941 
Starf
Fræðimaður 
Hlutverk
Fræðimaður; Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

Aths.

Sjá Breiðfirðing 1993 - 1994.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
143 blöð, (218 mm x 175 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Ólafur Runólfsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 20. öld.
Ferill

Sigurður Flosason afhenti 25. janúar 1996. Kristjana var frænka hans. Um hendur Einars G. Péturssonar sérfræðings á Árnastofnun.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 13. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »