Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5438 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Ættartala; Ísland, á 19. öld.

Nafn
Sigríður Einarsdóttir 
Fædd
1831 
Dáin
1915 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bjarni Guðmundsson Ættartölu-Bjarni 
Fæddur
22. júlí 1829 
Dáinn
25. júní 1893 
Starf
Ættfræðingur 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Egill Snorrason 
Fæddur
1915 
Dáinn
1996 
Starf
Yfirlæknir 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Ættartala
Aths.

Ættartala Sigríðar Einarsdóttur Magnússon, konu Eiríks Magnússonar í Cambridge.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 16 + i blað (237 mm x 91 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Bjarni Guðmundsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á 19. öld.
Ferill

Egill Snorrason afhenti 18. júní 1995.

Sjá einnig Lbs 4735 8vo.

Sett á safnmark í febrúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 10. febrúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »