Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5422 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Þáttur af Halli á Horni, Snorra presti og Hallvarði Hallvarðssyni; Ísland, um miðja 19. öld.

Nafn
Guðlaugur Steinar Guðmundsson 
Starf
Fornbókasali 
Hlutverk
Gefandi; Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Torfi Einarsson 
Fæddur
25. desember 1812 
Dáinn
21. desember 1877 
Starf
Alþingismaður; Bóndi 
Hlutverk
Gefandi; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðbrandur Sturlaugsson 
Fæddur
17. júlí 1821 
Dáinn
14. apríl 1897 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
S. Gíslason 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Pálsson 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magndís J 
Starf
 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Þáttur af Halli á Horni, Snorra presti og Hallvarði Hallvarðssyni
Aths.

Í saurblöð hafa verið notuð sendibréf, brot úr sendibréfi skrifuðu í Flatey 31. janúar 1856 og bréf skrifuðu á Akureyri 6. maí 1855.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 35 + i blað, (206 mm x 167 mm)..
Skrifarar og skrift

Þrjár hendur ; Skrifarar:

Óþekktur skrifari.

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um miðja 19. öld.
Ferill

Keypt af Gunnlaugi Steinari Guðmundssyni fornbókasala 24. febrúar 1995.

Sjá einnig Lbs 4719-4730 8vo.

Nöfn í handriti: Torfi Einarsson Kleifum, Guðbrandur Sturlaugsson Kaldrananesi, S. Gíslason á Stað, Jón Pálsson, Magnús Magnússon og Magndís J.

Sett á safnmark í janúar 2014.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 16. janúar 2014 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »