Skráningarfærsla handrits

Lbs 5353 4to

Prentsmiðjuhandrit frá Guðmundi Gamalíelssyni ; Ísland, 1890-1953

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Prentsmiðjuhandrit frá Guðmundi Gamalíelssyni
Athugasemd

Nótur

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
11 blöð, (267 mm x 166 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Óþekktur skrifari

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland á fyrri hluta 20. aldar.
Ferill

Ernst Backman leikari afhenti 7. maí 1993 kassa, er verið hafði í fórum föður hans, Halldórs. Í kassanum reyndust vera handrit, er Guðmundur Gamalíelsson, bóksali og bókaútgefandi, hefur haft undir höndum til útgáfu, að því er virðist.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 4. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn