Skráningarfærsla handrits

Lbs 5342 4to

Samtíningur ; Ísland, 1938-1944

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Þáttur af Guðbrandi Jónssyni sægarpi og Þorsteini sterka, syni hans
Efnisorð
2
Ríma af hrakningi Guðbrands Jónssonar
Upphaf

Skáldin forðum skilningsgóð / Skýrt með visku sanna …

Athugasemd

113 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð, (208 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Guðbrandsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1938-1944.
Ferill

Andrés Björnsson afhenti 22. júní 1993. Hann segir þennan þátt hafa legið hjá sér lengi og sennilega sé hann kominn frá Vesturheimi. Nafn í handriti: Gunnlaugur Sölvason, Riverton Manitoba.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 4. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn