Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5342 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Samtíningur; Ísland, 1938-1944.

Nafn
Þormóður Eiríksson 
Fæddur
1668 
Dáinn
1741 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Guðbrandsson 
Fæddur
25. apríl 1858 
Dáinn
21. nóvember 1923 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Andrés Björnsson 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Gunnlaugur Sölvason 
Fæddur
1713 
Dáinn
1796 
Starf
 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Þáttur af Guðbrandi Jónssyni sægarpi og Þorsteini sterka, syni hans
Efnisorð
2
Ríma af hrakningi Guðbrands JónssonarGuðbrandsríma
Upphaf

Skáldin forðum skilningsgóð / Skýrt með visku sanna …

Aths.

113 erindi.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
20 blöð, (208 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Guðbrandsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1938-1944.
Ferill

Andrés Björnsson afhenti 22. júní 1993. Hann segir þennan þátt hafa legið hjá sér lengi og sennilega sé hann kominn frá Vesturheimi. Nafn í handriti: Gunnlaugur Sölvason, Riverton Manitoba.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 4. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »