Skráningarfærsla handrits

Lbs 5251 4to

Gullleit og perluveiðar ; Ástralía, 1970-1990

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Gullleit og perluveiðar
Höfundur
Ábyrgð

Þýðandi : Þorsteinn Kristinsson

Athugasemd

Handrit að óprentaðri bók Þorsteins Kristinssonar(1927-1990). Úrklippa úr DV og ættfræði upplýsingar liggja með.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 336 + iii blöð (296 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Kristinsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ástralía 1970-1990.
Ferill

Magnea og Svava Sigurðardætur (Reykjavík) afhentu 27. júní 1991 f.h. Svanhvítar Jordan, Dampier í Vestur-Ástralíu. Þorsteinn var faðir hennar.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 4. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn