Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5251 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Gullleit og perluveiðar; Ástralía, 1970-1990.

Nafn
C. V. Bligh 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Kristinsson 
Fæddur
14. október 1927 
Dáinn
16. nóvember 1990 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Skrifari; Þýðandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnea Sigurðardóttir 
Starf
 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Svava Sigurðardóttir 
Starf
 
Hlutverk
Milligöngumaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Svanhvít Þorsteinsdóttir Jordan 
Fædd
1956 
Starf
 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Gullleit og perluveiðar
Höfundur
Ábyrgð
Aths.

Handrit að óprentaðri bók Þorsteins Kristinssonar(1927-1990). Úrklippa úr DV og ættfræði upplýsingar liggja með.

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
iv + 336 + iii blöð (296 mm x 210 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Þorsteinn Kristinsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ástralía 1970-1990.
Ferill

Magnea og Svava Sigurðardætur (Reykjavík) afhentu 27. júní 1991 f.h. Svanhvítar Jordan, Dampier í Vestur-Ástralíu. Þorsteinn var faðir hennar.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 4. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »