Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5238 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Eddukvæði; Ísland, 1809-1810

Nafn
Bjarni Thorarensen Vigfússon 
Fæddur
30. desember 1786 
Dáinn
24. ágúst 1841 
Starf
Sýslumaður; Amtmaður 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Eigandi; Viðtakandi; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hallgrímur Hannesson Scheving 
Fæddur
13. júlí 1781 
Dáinn
31. desember 1861 
Starf
Rektor 
Hlutverk
Bréfritari; Skrifari; Eigandi; Ljóðskáld; Höfundur; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Halldóra Kristinsdóttir 
Fædd
28. mars 1983 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Eddukvæði
Notaskrá
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Umbrot
Tvídálka.
Spássíugreinar og aðrar viðbætur

Í handriti eru víða athugasemdir Hallgríms Schevings (með blýanti)

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1809-1810.
Aðföng
Anna Vala Sveinsdóttir gaf Landsbókasafni handritið í minningu um stjúpföður sinn, Svein Ólafsson loftskeytamann. Kom um hendur fornbókasalanna Snæs Jóhannessonar og Gunnars Valdimarssonar þann 9. október 1984.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Halldóra Kristinsdóttir frumskráði, 16. nóvember 2012

Notaskrá

HöfundurTitillRitstjóri / ÚtgefandiUmfang
Nanna ÓlafsdóttirAf eddukvæðahandritum Bjarna Thorarensens, Árbók 1984 (Landsbókasafn Íslands)1984; 10: s. 50-52
« »