Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5196 4to

Skoða myndir

Rímna- og kvæðahandrit; Ísland, 1867-1869.

Nafn
Gísli Konráðsson 
Fæddur
18. júní 1787 
Dáinn
22. febrúar 1877 
Starf
Sagnaritari; Skáld; Fræðimaður 
Hlutverk
Skrifari; Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti ; Heimildarmaður 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðrún Þórðardóttir 
Fædd
1. desember 1816 
Dáin
26. mars 1896 
Starf
Vinnukona; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ásmundur Gíslason ; Dalaskáld 
Fæddur
8. júlí 1832 
Dáinn
22. júní 1889 
Starf
Vinnumaður; Bóndi 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Einarsson 
Fæddur
4. janúar 1792 
Dáinn
14. apríl 1865 
Starf
Bóndi; Húsmaður 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Hannesson stutti 
Fæddur
9. júlí 1809 
Dáinn
20. apríl 1894 
Starf
Lausamaður; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Hákonarson 
Fæddur
1770 
Dáinn
13. september 1836 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Bogi Benediktsson 
Fæddur
1723 
Dáinn
10. október 1803 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi; Nafn í handriti ; Höfundur; Bréfritari; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Oddur Jónsson 
Fæddur
1843 
Dáinn
1877 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lýður Jónsson 
Fæddur
1800 
Dáinn
16. apríl 1876 
Starf
 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Lárus Mikael Johnsen Sigmundsson 
Fæddur
28. september 1819 
Dáinn
12. janúar 1859 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einar Einarsson Sæmundsen 
Fæddur
18. nóvember 1792 
Dáinn
15. maí 1866 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Gefandi; Ljóðskáld; Höfundur; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Bárðarson 
Fæddur
1709 
Dáinn
1775 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigurður Breiðfjörð Eiríksson 
Fæddur
4. mars 1798 
Dáinn
21. júlí 1846 
Starf
Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari; Bréfritari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jóhannes Vigfússon 
Starf
 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Ólafur Ásgeirsson 
Starf
Þjóðskjalavörður 
Hlutverk
Gefandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Hannes Þorsteinsson 
Fæddur
30. ágúst 1860 
Dáinn
10. apríl 1935 
Starf
Skjalavörður 
Hlutverk
Eigandi; Gefandi; Skrifari; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Einvarður Hallvarðsson 
Fæddur
20. ágúst 1901 
Dáinn
22. febrúar 1988 
Starf
Bankafulltrúi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Jón Jónsson 
Fæddur
14. ágúst 1848 
Dáinn
25. júlí 1931 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1(1r-26r)
Rímur af Flóres og sonum hans
Efnisorð
2(27r-42r)
Rímur af Flórentínu fögru
Efnisorð
3(43r-56v)
Rímur af Illuga gríðarfóstra
Efnisorð
4(57r-57v)
Erfiljóð eftir Sigurð Breiðfjörð
Upphaf

Rökkva tekur röðulsgeislin fagur / rennur ský og nemur hvíldarstað…

5(57v-60v)
Bæjarríma yfir Miðdali
Upphaf

Vilji hljóðin dilla dátt / drafnar glóða lundar …

Efnisorð

6(60v-62v)
Bæjarríma yfir Haukadal
Upphaf

Eftir kjalars horna hver / hárs er valdur sendur …

Efnisorð

7(62v-63r)
Ljóðabréf
Upphaf

Smíði bragar byrjar hér / býð ég lagarmána grér …

Efnisorð
8(63r-64r)
Vísur
Upphaf

Þó að alda gjósi frá / grunnungs kalda fjósi á …

Fljóð svo líti fánýtt stef / fæ ég sett í letur …

Efnisorð

9(64r)
Vísur til Hannesar stutta
Upphaf

Hannes ljóða hirðir kvak / hryggva gjörir káta …

Efnisorð

10(64v)
Búskaparvísur
Upphaf

Ég er orðin lúin, ónýtur og latur / stirt ég starfa kann …

Efnisorð

11(65r-65v)
Fátæktarsálmur
Upphaf

Fátæktin er mín fylgikona / þó farið hafi margan krók …

Efnisorð
12(65v-66v)
Hákonarfærsla
Upphaf

Ævisögu einfalda / eiðir brands vér teljum …

Efnisorð

13(66v-67r)
Skuldaljóð
Upphaf

Systir kraka skessan Skuld / skötnum forðum tíma …

Efnisorð

14(67r-68v)
Ljóðabréf til Boga Benediktssonar á Hrappsey
Upphaf

Herra Bogi hlýðið ræðu minni / hafið í sessi hægum bið…

Efnisorð
15(68v-70v)
Heilræði kvenna
Upphaf

Heilla stúlkan heyrðu mér / sem höldum girnist unna …

Efnisorð

16(70v-71v)
Síðasti fundur Grettis og Ásdísar móður hans
Upphaf

Þar í letur fært ég finn / frásögn hvar ei brestur …

Efnisorð

17(71v-72r)
Sálmur
Upphaf

Eitt sinn þá fór ég ferða minna / fótgangandi um héraðið …

Efnisorð
18(72r-72v)
Ljóðabréf til B. B. á Setbergi
Upphaf

Við skulum ala vinatal og gaman / ástarhneigja atlotin …

Efnisorð
19(73r-75r)
Ríma af lykla-dreng
Upphaf

Vek ég hljó af vakri lund / visku gróðra skerður…

Aths.

71 erindi en eru 78 alls.

Efnisorð
20(75r-75v)
Brönuvísur
Upphaf

Brana mærin bar þá kurt / í baðstofunni fjallsins …

Efnisorð

21(75v)
Vísur um Júdas lærisvein
Upphaf

Allir Júdas þekkja þann / þjáðist glæpabyrði …

Efnisorð

22(75v)
Við andlát Guðbjargar Helgadóttur
Upphaf

Guðhrædd bæði og dygðug dó / dóttur borin Helga …

Efnisorð

23(75v-76r)
Kvæðið um Golíat og Davíð
Upphaf

Golíat var geisi stór / geði fylltur æfu …

Efnisorð

24(76-76v)
Vísur um Pílatus
Upphaf

Margur er til sæmda seirn / samt má eitt að kasta …

Efnisorð

25(76v-76v)
Vísur um veröldina
Upphaf

Vel að gæslu víkjum að / vitund sem ei fargar …

Efnisorð

26(77r)
Vers eftir konu
Upphaf

Háöldruð góðfræg heiðurskvinna / Hallfríður Ólafsdóttir …

Efnisorð

27(77r)
Skuldarljóð
Upphaf

Þeinkja mættu um það eitt / elda sjóar kvistir …

Efnisorð

28(77v)
Vers um mann sem haldin var dáin
Upphaf

Þar fór af allra þjóðleið burt / Þorsteinsson Gísli hetjumaður …

Efnisorð

29(77v)
Gamanstökur
Upphaf

Ljót er nauð að lifa hér / láns ótrauð er slóðin …

Efnisorð

30(77v-78r)
Andlátsfregn séra Lárus MikaelAndlátsfregn séra Lárus Mikael Sigmundsson Johnsen
Upphaf

Sár er og hryggileg harmþögul fregn / hjörtu og brjóst vor er nístir í gegn …

Efnisorð

31(78r-78v)
Kvæði
Titill í handriti

„Laufblað til að leggja byrgðan legstað Vernharðar oprests Þorkelssonar í Reykholti, þann 7. júlí 1863 frá vini hans E. S. Einarssen prófasti í Stafholti“

Upphaf

Skuld er nú lokið, skilvíslega / mjúku móðurskuti …

Efnisorð

32(78v-79v)
Kveðlingur
Upphaf

Fróðir meistarar fyrr á tíð / fundu upp marft að skemmta lýð …

Efnisorð

33(79v-81r)
Ríma af greifanum Stoides
Upphaf

Öls Hjaranda uppsett krús / eða Sigtýs fengur …

Aths.

37 erindi.

Efnisorð
34(81r-84r)
Draumríma
Upphaf

Órólegir ef hjá þjóð / inn sér þankar smeygja …

Aths.

123 erindi.

Efnisorð
35(87r-107r)
Brávallarímur
Efnisorð
36(108r-154v)
Rímur af Kára Kárasyni
Efnisorð
37(155r-172v)
Rímur af Sigurði turnara
Efnisorð
38(173r-196v)
Rímur af Friðrik landstjórnara
Efnisorð
39(197r-216v)
Lukkunnar hverfandi hjól eða rímur af Friðrik og Valentínu
Efnisorð
40(217r-231v)
Rímur af Gustaf Adólf og Valvesi
Efnisorð
41(232r-264v)
Rímur af Búa Andríðssyni
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
xii + 263 + ii blöð (198 mm x 163 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Jóhannes Vigfússon

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1867-1869.
Ferill

Ólafur Ásgeirsson afhenti 17. janúar 1989.

Á skjólblað hefur Hannes Þorsteinsson skrifað: "„Handritið keypt 26. ágúst 1930 af Einvarði Hallvarðssyni frá Skutulsey. Hefur verið í eigu móðurföður hans, Jóns Jónssonar á Skiphyl (nú 82 ára - 1930)“.

Sett á safnmark í desember 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 3. desember 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »