Skráningarfærsla handrits

Lbs 5186 4to

Riddarasögur ; Ísland, 1899-1903

Athugasemd
Riddarasögur úr gömlum fornritum skrifað af Guðmundi Jónssyni á árunum 1899 til 1903 Ytri-Tungu Vestur-Skaftafellsýslu.
Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Sagan af Gnata Broddskjöld og Gjólusi Brögusyni
Efnisorð
2
Sagan af Heiðmar og Farbata
Efnisorð
3
Marons saga sterka
Efnisorð
4
Sagan af Agnari Hróarssyni
Efnisorð
5
Drauma-Jóns saga
Efnisorð
6
Rémundar saga keisarasonar
Efnisorð
7
Flóres saga og Leó
Efnisorð
8
Nikulás saga leikara
Efnisorð
9
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Efnisorð
10
Jarlmanns saga og Hermanns
Efnisorð
11
Dínus saga drambláta
Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 238 + i blað (197 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Jónsson

Band

Óinnbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1899-1903.
Ferill
Keypt úr dánarbúi Marteins M. Skaftfells kennara 19. apríl 1985 Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 3. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.

Lýsigögn