Skráningarfærsla handrits

Lbs 5181 4to

Dagbók séra Björns Björnssonar ; Ísland, 1920-1921

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Dagbók séra Björns Björnssonar
Athugasemd

Ýtarlegt yfirlit yfir árið 1920 er skrifað í lok ársins, bæði hvað varðar landsfréttir og eins varðandi preststörf og búskap Björns. Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
42 blöð (206 mm x 165 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Björn Björnsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1920-1921
Ferill
Var inn á milli bóka Lestrarfélags Loðmundarfjarðar sem bárust 7. október 1970. Hefur orðið viðskila við aðrar bækur Björns sem komu 14. júní 1989 og eru á safnmörkunum Lbs 5203-5209 4to. Sett á safnmark í ágúst 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 29. ágúst 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn