Skráningarfærsla handrits

Lbs 5179 4to

Veðra- og dagbók ; Ísland, 1896

Tungumál textans
íslenska

Innihald

Veðra- og dagbók
Titill í handriti

Veðrabók og daga. Skrifuð í Sandbroti í Vestur-Skaftafellssýslu af Guðmundi Jónssyni Ytri-Tungi 1896 eftir gömlu handriti

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 184 + ii blöð (205 mm x 162 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1896.
Ferill
Keypt úr dánarbúi Marteins M. Skaftfells kennara 19. apríl 1985 Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 6. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn