Skráningarfærsla handrits

Lbs 5178 4to

Rímnasafn ; Ísland, 1903-1905

Tungumál textans
íslenska

Innihald

1
Rímur af Fertram og Plató
2
Strandleiðarríma
Efnisorð
3
Tobíasar ríma
Efnisorð
4
Rímur af Nítída hinni frægu
Efnisorð
5
Rímur af Otúel frækna
6
Rímur af Snæ kóngi
Athugasemd

Brot, vantar á mansönginn

Efnisorð
7
Rímur af Vígkæni kúahirði
Athugasemd

Brot.

Efnisorð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
138 blöð (205 mm x 167 mm).
Skrifarar og skrift
Ein hönd ; Skrifari:

Magnús Hj. Magnússon

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1903-1905.
Ferill
Keypt úr dánarbúi Marteins M. Skaftfells kennara 19. apríl 1985 Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 5. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
Lýsigögn
×

Lýsigögn