Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5177 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Kvæða-, sálma- og rímnasafn; Ísland, um 1870-1930.

Nafn
Sigurður Jónsson 
Fæddur
1590 
Dáinn
1661 
Starf
Prestur 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Bergþórsson 
Fæddur
1657 
Dáinn
1705 
Starf
Kennari 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þórður Magnússon 
Starf
 
Hlutverk
Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Þorsteinn Gissurarson ; tól 
Fæddur
24. mars 1768 
Dáinn
23. febrúar 1844 
Starf
Hreppstjóri 
Hlutverk
Höfundur; Ljóðskáld 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Páll Jónsson ; skáldi 
Fæddur
1779 
Dáinn
12. september 1846 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Magnús Pétursson 
Dáinn
1686 
Starf
Prestur; Skáld 
Hlutverk
Ljóðskáld; Höfundur; Nafn í handriti  
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Guðmundur Jónsson 
Fæddur
8. mars 1855 
Dáinn
3. október 1922 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jón Magnússon Skaftfells 
Fæddur
14. ágúst 1903 
Dáinn
20. febrúar 1985 
Starf
Kaupmaður; Kennari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Aths.
Stórt safn kvæða, sálma og rímna. Meðal annars er þar að finna sálma, afmælis-, brúðhjóna-, ekkju-, jóla- og sorgarkvæði. Helstu kvæði eru:
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

2
Tobíasarrímur
Efnisorð
3
Rímur af barndómi Jesú Krists
Efnisorð
4
Rímur af krosstrénu kristíAnnálsrímur út af krosstrénu Kristí
Upphaf

Út skal leiða Yggjar skeið / óðs af brimla mýri …

Efnisorð
5
Ríma af Jannesi
6
Einyrkjaríma
Efnisorð
7
Fjósaríma
Efnisorð
8
Gríshildarkvæði
9
Geðfró
10
Dægradvöl
11
Steinkubragur
12
Æviþula
13
Mismunur æsku og elli
14
Sáttarvísur
15
Norðurferðarbragur
16
Reykjavíkurbragur eldri og yngri
17
Sorgarsálmur Meðallendinga
18
Hrakfallabálkur
19
Tyrkjasvæfa
20
Skautaljóð

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 250 + i blað (206 mm x 168 mm).
Skrifarar og skrift

Ein hönd ; Skrifari:

Guðmundur Jónsson

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland um 1870-1930.
Ferill
Keypt úr dánarbúi Marteins M. Skaftfells kennara 19. apríl 1985 Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 5. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »