Handrit.is
 

Skráningarfærsla handrits

Lbs 5175 4to

Handrit hefur ekki verið myndað stafrænt

Sögukver; Ísland, 1899-1903.

Nafn
Guðmundur Jónsson 
Fæddur
8. mars 1855 
Dáinn
3. október 1922 
Starf
Bóndi 
Hlutverk
Skrifari 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Marteinn Jón Magnússon Skaftfells 
Fæddur
14. ágúst 1903 
Dáinn
20. febrúar 1985 
Starf
Kaupmaður; Kennari 
Hlutverk
Eigandi 
Ítarlegri upplýsingar
Nafn
Sigríður Hjördís Jörundsdóttir 
Fædd
9. júní 1968 
Starf
 
Hlutverk
Skrásetjari 
Ítarlegri upplýsingar
Tungumál textans
Íslenska

Innihald

1
Jarlmanns saga og Hermanns
Efnisorð
2
Sigurðar saga fóts
Efnisorð
3
Sagan af Polenstator og Möndulþvara
Efnisorð
4
Þáttur af Gunnari sterka
5
Sagan af Marteini málara Styrkárssyni
6
Ectors saga
Efnisorð
7
Króka-Refs saga
8
Ævintýri
Upphaf

Það er sagt, síðan Adam og Eva…

Efnisorð
9
Sagan af gyðinginum gangandi
Efnisorð
10
Ævintýri keisarardóttur
Efnisorð
11
Sagan af Helgu grímsbakkasól
Efnisorð
12
Annar þáttur af Gunnari sterka
13
Ágrip af Prúgelheim herforingi
14
Smásaga af Móses
15
Saga af Arngrími Bjarnasyni
16
Sögupartur Jóns Vídalín
17
Sjö sofenda saga
Efnisorð
18
Margrétarsaga
Efnisorð
19
Draumur
Efnisorð
20
Söguþáttur af Októvíanusi

Lýsing á handriti

Blaðefni

Pappír.

Blaðfjöldi
i + 202 + i blað (197 mm x 160 mm).
Skrifarar og skrift

Tvær hendur ; Skrifarar:

Guðmundur Jónsson

Óþekktur skrifari

Band

Innbundið.

Uppruni og ferill

Uppruni
Ísland 1899-1903.
Ferill
Keypt úr dánarbúi Marteins M. Skaftfells kennara 19. apríl 1985 Sett á safnmark í september 2013.

Aðrar upplýsingar

Skráningarferill
Sigríður H. Jörundsdóttir frumskráði 5. september 2013 ; úr óprentaðri handritaskrá.
« »